level 1
Toffi
引用: QUOTE(Tembe @ 13. March, 2010, 2:03)
_______________________________________________________________________________
Með powerpack á ég við tækinu sem tekur við bremsuaflinu og hleður aftur inn á rafhlöðurnar. Þarf ekki endilega að vera sama tækið og keyrir straum inn á mótorinn til að koma farartækinu áfram, en ég held reyndar að það sé oftast raunin.
Tembe
引用: QUOTE(Toffi @ 14. March, 2010, 0:48)
_______________________________________________________________________________
Skil ekki alveg. Fæstir, ef nokkrir, af nýjustu rafbílunum eru með mótorbremsur.
Toffi
引用: QUOTE(Tembe @ 14. March, 2010, 2:28)
_______________________________________________________________________________
??? aðal gróðinn á því að vera með rafmagnsbíl er einmitt að henda ekki hreifiorkunni í hitaorku með hefðbundnum bremsum. Heldur nýta hana aftur. Samanber Kers kerfið í F1. Príus dæmið gegnur út á þetta líka þ.e. hybrid hugsunin.
Timoshenko
引用: QUOTE(Toffi @ 14. March, 2010, 11:06)
_______________________________________________________________________________
Einmitt, það væri mikil orkusóun að nota ekki mótorbremsu í rafmagnsbíl til að hlaða upp rafgeymana.
Þar er fría orku að sækja.
Tembe
引用: QUOTE(Timoshenko @ 14. March, 2010, 11:28)
_______________________________________________________________________________
Stærri bílar eru með svona, Rútur og strætisvagnar, en ekki allir fólksbílar. Þó eru nav-mótorar væntanlega með svona útfærslu.
En aðeins á drifhjólum.
Aðrir skauta létt framhjá þessu og auglýsa jafnvel ABS bremsur.
Timoshenko
引用: QUOTE(Tembe @ 14. March, 2010, 13:44)
_______________________________________________________________________________
Það er nú lítið mál að tengja svona mótorbremsu við ABS kerfið.
Og mótorbremsa er auðvitað aldrei tengd við annað en drifhjólin, annars er það varla mótorbremsa.
Tembe
Ég var að skoða rafmótora fyrir bíla og eru þeir einkum tvennskonar.
'Venjulegir' DC og svo hybird mótorar en þeir eru mótor / rafall.
Það er ekki sjálfgefið að mótorinn geti virkað öfugt.
bjargvætturinn
引用: QUOTE(Tembe @ 14. March, 2010, 14:58)
_______________________________________________________________________________
En er það sjálfgefið að það svari kostnaði að nota þá sem bremsur þegar það er hægt?